Netsvik
Netglæpir eru vaxandi vandamál enda eru svikahrappar lunknir við að finna leiðir til að féfletta saklaust fólk. Svikin koma í öllum stærðum og gerðum og því mikilvægt að allir neytendur séu vel vakandi.
Hér má sjá góðar ráðleggingar um bæði netsvik og netkaup:
Sjá einnig upplýsingar á pólsku og ensku.