Um NS

Um Neytendasamtökin

Neytendasamtökin eru frjáls félagasamtök og allir sem eru orðnir 18 ára geta orðið félagar og notið fullra félagslegra réttinda.

Neytendasamtökin byggjast á einstaklingsbundinni aðild.

Hlutverk Neytendasamtakanna er að:

  • gæta hagsmuna neytenda og tala máli þeirra
  • sjá til þess að neytendur njóti sannmælis í viðskiptum
  • veita neytendum upplýsingar um verð og gæði vöru og þjónustu
  • aðstoða félagsmenn við að ná fram rétti sínum ef á þarf að halda

Samkvæmt lögum Neytendasamtakanna er tilgangur þeirra að gæta hagsmuna neytenda í þjóðfélaginu.

Tilgangi sínum hyggjast samtökin ná meðal annars með því:að vinna að því að sjónarmið neytenda séu virt þegar ákvarðanir eru teknar eða reglur settar er varða hagsmuni neytenda

  • að vinna að því að sjónarmið neytenda séu virt þegar ákvarðanir eru teknar eða reglur settar er varða hagsmuni neytenda
  • að annast útgáfu-, rannsóknar-, ráðgjafa- og fræðslustarfsemi til þess að auka skilning á hagsmunamálum neytenda
  • að styðja réttmætar kröfur einstakra neytenda og berjast fyrir því að réttur neytenda sé virtur
  • að vinna að umbótum á löggjöf til hagsbóta fyrir neytendur



Heimilisfang

Neytendasamtökin
Hverfisgötu 105,
101 Reykjavík.

Sími: 545 1200
Netfang: ns (hjá) ns.is

Sendu okkur póst


Hagnýtar upplýsingar

Fyrirtækjanafn: Neytendasamtökin
Kennitala.: 480269-0559
Lögheimil og póstfang: Hverfisgötu 105,
101 Reykjavík, Ísland
Starfsemi: frjáls félagasamtök

Banka upplýsingar

Reikn nr.: 0526-26-401225
IBAN: IS26 0526 2640 1225 4802 6905 59
SWIFT: GLITISRE