Niðurstaða kosninga
Niðurstaða kosninga til formanns og stjórnar liggur fyrir.
Nýkjörinn formaður Neytendasamtakanna er Breki Karlsson. Hann hlaut 53% atkvæða.
Nýja stjórn samtakanna skipa:
Pálmey H. Gísladóttir
Halla Gunnarsdóttir
Hrannar Már Gunnarsson
Sigurður Másson
Snæbjörn Brynjarsson
Þórey S. Þórisdóttir
Sigurlína Sigurðardóttir
Guðrún Þórarinsdóttir
Ásdís Jóelsdóttir
Þóra Guðmundsdóttir
Jóhann Rúnar Sigurðsson
Þórey Anna Matthíasdóttir