Stjórnarkjör á aðalfundi
Á aðalfundi Neytendasamtakanna sem haldinn var í dag, 29. október 2022 var Breki Karlsson sjálfkjörinn formaður samtakanna. Einng voru sjálfkjörin í stjórn samtakanna tímabilið 2022 til 2024:
Auður Alfa Ólafsdóttir
Guðmundur Gunnarsson
Ólafur B. Einarsson
Pálmey Helga Gísladóttir
Sigurlína Sigurðardóttir
Þórey S. Þórisdóttir
Jafnframt eru í stjórn sem kjörin voru 2021 og sitja til 2023:
Gunnar Alexander Ólafsson
Hildigunnur Hafsteinsdóttir
Liselotte Widing
Sigurður Másson
Stefán Hrafn Jónsson
Þórarinn Stefánsson