Landsréttur sýknar í meiðyrðamáli
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, var fyrir Landsrétti 3. febrúar 2023, sýknaður af köfu eCommerce 2020 ApS., um að ummæli í tölvupósti hans til Quickpay Aps. 6. ágúst 2020 og Clearhaaus A/S 20. ágúst 2020, yrðu dæmd dauð og ómerk. Jafnframt var eCommerce 2020 gert að greiða 1.000.000 kr. í málskostnað.
Hér má sjá umfjöllun um málið þegar niðurstaða í héraði lá fyrir.