Fréttir


27/12/2022

Skildagatíð

Ekki eru allir ánægðir með jólagjafirnar sínar og hafa lítil not fyrir of stóru peysuna, eða þriðja aukaeintakið af sömu bókinni. Nú er einmitt sá tími genginn í garð þegar "óæskilegum" að "misheppnuðum" jólagjöfum er skipt, og þá vakna spurningar um hvaða lög og reglur gilda um skilarétt á ógölluðum vörum.