Gæðakönnun á ryksuguróbotum
Ryksuguróbotar henta vel á sléttu gólfi í rými með fáum hindrunum. Þeir standa þó hefðbundnum ryksugum nokkuð að baki. Þetta sýnir ný gæðakönnun Neytendasamtakanna og ICRT.
Neytendasamtökin eru aðilar að ICRT (International Research and Testing) sem vinna vandaðar gæðakannanir á ýmsum vörum. Gæðakannanir hafa ætíð verið mikilvægur þáttur í neytendastarfi enda skipta gæði vöru mestu máli. Þá sýna gæðakannanir að ekki er alltaf samhengi á milli verðs og gæða.
Sjá ítarlega umfjöllun og niðurstöður könnunar hér