Nýtt Neytendablað á leiðinni
Nýtt Neytendablað er komið út og ætti að berast félagsmönnum í vikunni.
Í blaðinu er m.a. fjallað um vaxtamál, matarsóun, villandi merkingar á snyrtivörum og póstburðargjöld
Berist blaðið ekki eru félagsmenn hvattir til að senda okkur póst á ns[hja]ns.is